Vitlaust veður í Alabama

Það er búið að vera vitlaust veður hér í Alabama í allan dag og tornado-bjöllurnar hafa ýlfrað reglulega. Lítill bær hér rétt hjá varð illilega úti fyrr í dag þegar að hvirfilbylur fór þar yfir og rústaði grunnskóla. Þegar þetta er skrifað er staðfest að átta séu látnir og fjölmargir slasaðir. Það versta er líkast til gengið yfir Montgomery og hættan liðin hjá. Gat ekki séð að íslenskir fjölmiðlar væru búnir að pikka þessa frétt upp en það gerist eflaust á morgun. Grein um málið má lesa á eftirfarandi hlekki http://www.cnn.com/2007/WEATHER/03/01/severe.weather/index.html 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband