Spring Break

Jæja, kominn aftur til Montgomery eftir nokkurra daga fjarveru. Skellti mér til Puerto Rico í viku eða svo. Alveg meiriháttar ferð. Ferðasaga kemur vonandi á næstunni...

Svo erum við Hjördís að fara í sólina á Flórída á laugardaginn í nokkra daga. Það verður örugglega mjög skemmtilegt. Eftir þessar tvær ferðir verður maður svo á kúpunni að maður þarf að leita uppi súpueldhúsin hérna í borg...

Nú eru tæplega tveir mánuðir í útskrift. Úff, það verður mikið að gera þangað til. Mikið af verkefnum, prófum, fyrirlestrum o.s.frv. Svo auðvitað að pakka öllu draslinu sem maður hefur sankað að sér. Þetta hefst vonandi á endanum.

Þorsteinn Ingi hefur boðað komu sína hingað um miðjan apríl. Verður honum fagnandi tekið! Ekkert hefðbundið skataprump Steini!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk! engin pressa

Steini (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 05:50

2 identicon

Þú verður að passa skæsarann. Cross-dresserarnir í Ameríku eru gefnir fyrir svona sendingar :-)

S.Svanbergsson (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 16:01

3 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Hehe- held að þeir vilji samt hafa þá myndarlega ;)

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 16.3.2007 kl. 19:26

4 identicon

Já þar slapp Skæsi næs fyrir horn :-)

S.Svanbergsson (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband