Fimmtudagur, 15. mars 2007
Spring Break
Jæja, kominn aftur til Montgomery eftir nokkurra daga fjarveru. Skellti mér til Puerto Rico í viku eða svo. Alveg meiriháttar ferð. Ferðasaga kemur vonandi á næstunni...
Svo erum við Hjördís að fara í sólina á Flórída á laugardaginn í nokkra daga. Það verður örugglega mjög skemmtilegt. Eftir þessar tvær ferðir verður maður svo á kúpunni að maður þarf að leita uppi súpueldhúsin hérna í borg...
Nú eru tæplega tveir mánuðir í útskrift. Úff, það verður mikið að gera þangað til. Mikið af verkefnum, prófum, fyrirlestrum o.s.frv. Svo auðvitað að pakka öllu draslinu sem maður hefur sankað að sér. Þetta hefst vonandi á endanum.
Þorsteinn Ingi hefur boðað komu sína hingað um miðjan apríl. Verður honum fagnandi tekið! Ekkert hefðbundið skataprump Steini!
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk! engin pressa
Steini (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 05:50
Þú verður að passa skæsarann. Cross-dresserarnir í Ameríku eru gefnir fyrir svona sendingar :-)
S.Svanbergsson (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 16:01
Hehe- held að þeir vilji samt hafa þá myndarlega ;)
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 16.3.2007 kl. 19:26
Já þar slapp Skæsi næs fyrir horn :-)
S.Svanbergsson (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.