Miðvikudagur, 28. mars 2007
Modest Mouse
Nú hefur Hógværa Músin (e.Modest Mouse) bæst í hóp hljómsveita sem munu njóta þeirrar gæfu að fá undirritaðann á tónleika hjá sér. Afar spenntur fyrir þessum tónleikum enda frábær hljómsveit þarna á ferð. Sagði frá því um daginn að The Decemberists væru næstir á dagskrá og nú er farið að styttast skemmtilega mikið í þá. Síðan verður Elton John með tónleika í Birmingham í byrjun maí. Ætla reyna fá miða á kallinn, örugglega skemmtilegir tónleikar.
Lítið hefur heyrst af komu Þorsteins Inga hingað til USA eftir hástemmdar yfirlýsingar til að byrja með. Ég er farinn að óttast að Þorsteinn ætli að vera sjálfum sér líkur...
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 928
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skæsarinn er alltof mikið í slagtogi með Don Peppe Gunn. Þar af leiðandi er ekki orð að marka hann ;-)
S.Svanbergsson (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 11:26
Það er hárrétt hjá þér Björn! ég hef greinilega misst mig í ruglið..... minnir mig á þegar að við félagarnir vorum á dansleik með Sálinni í Keflavík hérna um árið, þá var Pepparinn í gírnum og eina sem að kom uppúr honum var þessi ódauðlegi frasi: "Ég er að fara með Sálinni í bæinn"
Eftir þetta hafa margar "Sálarferðir" verið farnar, minnistæðastar eru þó ferðirnar sem að undirritaður fór með Hjössa & Haxa í vatnagarði í Rotterdam hérna um árið!
Ég verð því miður að "beila" á þessa fyrirhuguðu heimsókn mína til þín frændi, ég kemst ekkert frá á næstunni.
Kveðja, Steini
Þorsteinn I. Vignisson (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 10:50
Já hann ætlaði að bjóða mér á Sálina á Players um daginn. Ballið er búið og ég er enn að bíða eftir miðunum
Don Peppe er ekki dauður enn
S.Svanbergsson (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.