Miđvikudagur, 11. apríl 2007
Lítiđ eitt
Ekki mikiđ ađ frétta héđan úr kanalandi. Fór í skýrslutöku í gćr vegna árekstursins í síđustu viku. Lögregluţjónninn sem tók skýrsluna sagđi mér ađ af gögnum hennar ađ dćma vćri varla meira sem hún gerđi í ţessu máli, mín megin í ţađ minnsta, veit ekki međ hina ađilana...Leiđindamál allt saman sem mađur hefđi glađur vilja komast hjá.
Fórum The Decemberists í gćr í Birmingham. Frábćrir tónleikar í frábćru tónleikahúsi- mikil og góđ stemmning. Fjórar stjörnur. Nánari krítik kemur kannski seinna.
Síđan er ţađ Spánn í nćstu viku. Alltof mikiđ ađ gera fram ađ ţví. Mörg verkefni sem ţarfa ađ klára og allt veseniđ viđ ađ pakka dótinu sínu niđur. Gámurinn fer á međan ég er á Spáni og ţarf ţví allt ađ vera klappađ og klárt fyrir brottför. Ţetta hefst á endanum.
Síđan er ţađ ÍA-Ţróttur á föstudaginn. Missir ađ sjálfsögđu af ţeim leik, ţví miđur. Vonandi mćtast ţessi liđ aftur í sumar. Ég spái 3-2 sigri minna manna í Ţrótti. Andri setur bćđi fyrir Skagann...
Um bloggiđ
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síđan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.