Þriðjudagur, 1. maí 2007
Stórkostlegt!
Evrópukeppnin er bara okkar keppni! Leikurinn í kvöld tók mig tvö ár aftur í tímann þegar ég og Bjössi Jak föðmuðumst, grátklökkir þegar Liverpool sló Juventus útúr sömu keppni. Eins og í undanúrslitunum fyrir sléttum tveimur árum síðan var Chelsea engin fyrirstaða. Verður gaman að lesa prumpið frá sígrenjandi Portúgalaaulanum á morgun. Einsa Skúla og Jonna Pé þakka ég þátttökuna að þessu sinni...
YNWA
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku með þetta, vælið og skælið frá Móra verður dásamlegt að lesa
Hafsteinn Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 23:03
Kærar þakkir fyrir það félagi og góða ferð heim
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 2.5.2007 kl. 03:08
Minni á að kjósa.
x við gutta ;)
Geir (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 18:26
Kjósa Gutta? Silla - Pillaðu þig burt!
Hmm (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 23:32
Með óbragð í munni óska ég þér til hamingju með árangur Liverpool í meistaradeildinni, hefði verið gaman að sjá United mæta þeim í úrslitaleiknum, en þeir áttu ekkert í Milan í seinni leiknum og duttu út..... sanngjörn úrslit þar!
Jæja eru ekki ma, pa & amma rock mætt á svæðið?
Steini (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 12:51
Takk fyrir það!
jú, Grobbelar og frú og amma popp eru mætt á svæðið. Það standa nebbnilega sumir við gefin loforð varðandi heimsóknir, ólíkt einum prúmpara sem ég kannast lauslega við...
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 8.5.2007 kl. 06:37
Já já, þetta er bara svona, ekki loka ég ég sjoppunni á meðan að ég skelli mér út!
Það þýðir ekkert að væla það, við gerum okkur dagamun þegar að þú kemur heim. Haxi krefst þess að ég mæti með þig í golf.... alltaf sama sagan þar, það er betra að við gerum okkur ferð 2 frekar en að hann komi einn. Það kostar hann minna!! Hann er sennilega einn sá nískasti!
Steini (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.