Mánudagur, 14. maí 2007
Tad tokst!
Jamm, tad hafdist. Mer tokst ad koma ollu heim og saman i lokavikunni i skolanum, ollum verkefnum skilad og oll prof tekin og stadist. Tad var tvi ekkert eftir nema skella ser i sloppinn og setja upp hufuna og utskrifast! Sem eg og gerdi a laugardaginn. BS grada i stjornmalafraedi er tad sem eg utskrifadist med. Engin fekk eg verdlaunin fyrir framurskarandi namsarangur en to tokst mer ad halda mer yfir tremur i gpa, sem er alveg tolanlegt. Tad skiptir to litlu nuna. Dagurinn var i alla stadi frabaer og mjog svo eftirminnilegur, hefdi ekki getad verid betri.
Nuna er eg a heimleid. Buinn ad pakka ollu og skila af mer ibudinni. Eg, mamma, pabbi og amma erum a hoteli rett fyrir utan Atlanta. Eigum flug um hadegi a morgun til Baltimore og svo tadan um kvoldid. Aaetlud heimkomu er eldsnemma a tridjudaginn. Vonandi verdur ekki of kalt tvi ta vaeli eg eins og kelling. Tad er buid ad vera riflega 30 gradur+ undanfarnar 2-3 vikurnar her i Alabama og er madur tvi ordinn godu vanur. Jaeja, madur jafnar sig fljott a tvi. Verdur bara ad hrista kanann ur ser a mettima.
Naest tegar fra mer heyrist verd eg landinu blaa...
Lifid heil
Um bloggiđ
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síđan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.5.2007 kl. 02:41
Til hamingju hjössi
Ég ćtlađ bara ađ láta ţig vita ađ ţú ert 1-0 undir í veđmálinu okkar. Markamaskínan er ekki lengi ađ koma sér í gang.
Sigurjón markamaskína (IP-tala skráđ) 14.5.2007 kl. 18:54
Til hamingju međ ţetta drengur, vel gert.
Ţađ verđur erfitt ađ venjast kuldanum get ég sagt ţér, hérna er búđi ađ vera um 30 gráđur+ s.l. 3 ár!!!
Sjáumst í sumar
Hafsteinn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.5.2007 kl. 23:38
Til lukku međ ţetta frćndi!
Ertu ekki kominn međ síma?
Steini (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 14:36
Til lukku međ ţetta vinur.
Lúđvík Gunnarsson, 17.5.2007 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.