Miđvikudagur, 13. júní 2007
Boltinn
Stórliđ Ţróttar er komiđ áfram í bikarnum eftir heldur auđveldan sigur á b-liđi HK, Ými. Leikurinn vannst, 6-1 og skorađi undirritađur tvö markanna. Ţau hefđu ţó átt ađ vera mun fleiri ţar sem góđum tćkifćrum var sólundađ á undraverđan hátt. Reyndar fékk ég ekki ađ spila nema fyrr hálfleikinn, Gunnar telur mig víst of gamlan til ađ spila tvo heila leiki á viku. Hvađ veit hann? Mörkin eru ţví orđin fjögur í ţessum fjórum leikjum sem ég hef spilađ fyrir Ţrótt. Gaman ţegar vel gengur og ég er ađ njóta ţess alveg ágćtlega núna ađ spila fótbolta.
Fékk meil frá fyrrum ţjálfara mínum úti í USA ţar sem hann var ađ tilkynna mér ađ ég hafi fengiđ einhver verđlaun fyrir síđasta tímabiliđ. Kanamann vill gefa mörg verđlaun fyrir allt sem honum dettur í hug. Á endanum fara verđlaunin ađ missa marks ţó vissulega sé mjög gaman ađ fá sum ţeirra. Annars fann ég ţetta á heimasíđu AUM:
Montgomery, Ala. On Thursday, the Auburn University Montgomery Athletics Department received three of the Southern States Athletic Conferences top annual awards. Senior soccer star Hjortur Hjartarson of Reykjavik, Iceland won the Conference Male Athlete of the Year Award, Womens Tennis Coach Scott Kidd won the Conference Womens Coach of the Year, and Mens Tennis Coach Anuk Christianz was named the Conference Mens Coach of the Year.
During his four year career at AUM, Hjartarson set numerous school, conference and NAIA records including points scored with 308 and goals scored with 136. He was named All-Conference and All-American all four years he played for AUM and in his junior and senior years he was named the Brine-NAIA Player of the Year in Mens Soccer. The Senators qualified for the National Tournament each of his four years and were runners-up for the National Championship during his sophomore campaign.
Um bloggiđ
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síđan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.