Enn á meðal manna...

Lítið hefur verið ritað á þessu síðu undanfarið þar sem enn er ekki komin internet-tenging á nýju heimili mínu. Hef reyndar greiðan aðgang að tölvu í vinnunni en sökum anna í kóksölu hefur enginn tími gefist til skrifta. Ekki er heldur frá svo miklu að segja hvort sem er...

Eitt og annað að gerast í boltanum. Rauf 100 marka múrinn í deildarkeppnum á Íslandi með þrennunni sem ég skoraði í Eyjum um daginn í góðum sigri minna manna. Á þó enn langt í land í að ná vini mínum, honum Valda Kriss, enda er hann að nálgast 200 mörkin! Sárgrætilegt tap fyrir Keflavík í bikarnum í gærkvöldi. Vorum mun betri allan leikinn og áttum meira skilið fyrir alla þá vinnu sem við lögðum á okkur. En að því er víst ekki spurt. 

Og Siggi Sörens: Farðu að panta borð, þetta er búið ;) 

Þangað til ég fæ nettengingu heima hjá mér þá verða færslur hér frekar stopular. 

Þangað til næst... 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jæja hjössi mér finnst þú full sigurviss, ég spila við bí/bol á morgun, svo á ég afríku, snæfell og fleiri slök lið þanning að ef ég væri þú þá myndi ég bara hafa mig hægan því ég er að undirbúa comeback of the year...

siggi sörensen (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband