Erfiđ fćđing

Ţađ var ekki fallegur fótboltinn sem viđ Ţróttarar buđum upp á í kvöld í 2-0 sigri okkar á Víkingum frá Ólafsvík. Mér er nokk sama um ţađ á međan stigin ţrjú halda áfram ađ tikka inn. Ţrátt fyrir ađ vera mun betri allan leikinn komu mörkin tvö ekki fyrr en síđustu 10 mínútum leiksins eđa svo. Ţar međ erum viđ komnir í toppsćtiđ og er meiningin ađ vera ţar ţegar upp er stađiđ...

Dóri spurđi hér í commentakerfinu í fćrslunni á undan hvort ég hafi veriđ í Skallagrímsliđinu '96 sem hirti annađ sćtiđ í 1.deildinni af Ţrótturum á lokasprettinum. Ţađ var ég reyndar ekki. Var í Borgarnesi  tvö ár á undan og ţrjú ár eftir ţađ. 1996 spilađi ég međ Völsungi á Húsavík- og féll...Ég er ţví alsaklaus af ţví ađ hafa eyđilagt ţađ sumar fyrir Ţrótturum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband