Erfið fæðing

Það var ekki fallegur fótboltinn sem við Þróttarar buðum upp á í kvöld í 2-0 sigri okkar á Víkingum frá Ólafsvík. Mér er nokk sama um það á meðan stigin þrjú halda áfram að tikka inn. Þrátt fyrir að vera mun betri allan leikinn komu mörkin tvö ekki fyrr en síðustu 10 mínútum leiksins eða svo. Þar með erum við komnir í toppsætið og er meiningin að vera þar þegar upp er staðið...

Dóri spurði hér í commentakerfinu í færslunni á undan hvort ég hafi verið í Skallagrímsliðinu '96 sem hirti annað sætið í 1.deildinni af Þrótturum á lokasprettinum. Það var ég reyndar ekki. Var í Borgarnesi  tvö ár á undan og þrjú ár eftir það. 1996 spilaði ég með Völsungi á Húsavík- og féll...Ég er því alsaklaus af því að hafa eyðilagt það sumar fyrir Þrótturum.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband