Argentína

Árleg Argentínu-ferð okkar félaganna er fyrirhuguð í kvöld í áttunda sinn. Félagsskapurinn samanstendur af '74 árgangnum úr Knattspyrnuliði ÍA auk nokkurra gæðadrengja. Allt hófst þetta með fótbolta-golfi á æfingasvæði ÍA haustið 1999. Sigurvegarinn úr nokkrum keppnum yfir sumarið skyldi fá frían málsverð á Argentínu síðsumars. Keppt var um "græna regnjakkann" í fjögur skipti en af ýmsum ástæðum urðu þau ekki fleiri. Nú er svo komið að einungis Kári Steinn er ennþá að spila með ÍA af upphaflega hópnum, ef spila skyldi kalla..;) Þrátt fyrir skort á fótboltagolfi þá höfum áfram haldið að hittast á þessum góða stað einu sinni á ári. Það er semsagt í kvöld.

Allavega, þá er framundan skemmtilegt kvöld sem er að verða fastur punktur í sósíallífinu. Fordrykkur hjá kaftein marvellous klukkan sjö. Koma svo!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband