Þá er það búið...

Frumsýning í sjónvarpinu í kvöld. Vissulega taugatrekkjandi en minna þó en ég átti von á verð ég að segja. Engu að síður var þetta frekar erfitt. Tel mig þó hafa sloppið ágætlega frá þessu. Bogi Ágústsson lét þau orð falla (líkast til að "peppa" úr mér stressið) að ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af þessu; "það eru ekki nema 150 þúsund manns að horfa á þig..." Það var hressandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

ég er enn að hlægja..muhal þetta var eins og Dóri frændi E-33 myndi segja, ekkert sérstakt, og það er hrós. 

Sigurður Elvar Þórólfsson, 5.10.2007 kl. 22:36

2 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Ég tek þessari einkennilegu athugasemd sem hrósi, komrat Elvar. Legg þann skilning í textann að fyrst ég stínkaði ekki stórkostlega þá hafi þetta sloppið...

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 6.10.2007 kl. 13:07

3 identicon

Flottur performance! Kveðja frá Reykjanesbæ.

HB (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 19:01

4 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Danke schön!

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 8.10.2007 kl. 13:00

5 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Þú afsakar þetta slangur í fyrri innrás minni í kommentakerfið hjá þér. Tæknilegt klúður. Þú varst ljómandi. En það þarf örugglega ekki að segja þér frekar en öðrum Skagamönnum að þeir séu góðir í einhverju. Þeir vita það bara?

Sigurður Elvar Þórólfsson, 9.10.2007 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband