Ekki lengi að gefa færi á mér...

Já, það tók ekki langan tíma að glopra útúr sér eins og einu góðu mismæli. Sagði í beinni áðan þegar ég var að lesa einhverja skvass frétt, að Lúxemburg hefði "unnið í dag á smáþjóðaleikunum sem lauk í gær..." Jæja, það hefði svosem getað verið verra mismælið. Þetta var það fyrsta en næsta örugglega ekki það síðasta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrst ég er byrjaður: hvað ætlarðu að vera lengi "verðandi ríkisstarfsmaður"? ertu að vinna frítt fyrir Ohhháaaeeffffiiiððð?

Þessi kynding var í boði Baugs.

Henry Birgir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 11:13

2 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Þegar ég fékk minn fyrsta launaseðil þá spurði ég sjálfan mig nákvæmlega sömu spurningar...

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 8.10.2007 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband