Sunnudagur, 7. október 2007
Ekki lengi að gefa færi á mér...
Já, það tók ekki langan tíma að glopra útúr sér eins og einu góðu mismæli. Sagði í beinni áðan þegar ég var að lesa einhverja skvass frétt, að Lúxemburg hefði "unnið í dag á smáþjóðaleikunum sem lauk í gær..." Jæja, það hefði svosem getað verið verra mismælið. Þetta var það fyrsta en næsta örugglega ekki það síðasta.
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst ég er byrjaður: hvað ætlarðu að vera lengi "verðandi ríkisstarfsmaður"? ertu að vinna frítt fyrir Ohhháaaeeffffiiiððð?
Þessi kynding var í boði Baugs.
Henry Birgir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 11:13
Þegar ég fékk minn fyrsta launaseðil þá spurði ég sjálfan mig nákvæmlega sömu spurningar...
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 8.10.2007 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.