Ţriđjudagur, 30. október 2007
Ststststam og klúđur
Einhver klassískasta setning sem fólk í ljósvakamiđlum lćtur falla er sú ađ ´allt getur gerst í beinni útsendingu´. Ég hef svosem ekki látiđ ţessi orđ útúr mér, en ég fékk hinsvegar ađ finna fyrir ţví í gćr ađ margt getur fariđ úrskeiđis. Ţeir sem sáu fréttirnar í gćr hafa eflaust tekiđ eftir stami og hiki hjá undirrituđum í inngangnum ađ einni fréttinni. Ţađ var ekki stressiđ sem var ađ sliga mig heldur var ţađ ţannig ađ misskilningur átti sér stađ ţegar ákveđiđ var hver stjórnađi textavélinni. Misskilningurinn olli ţví ađ textinn rúllađi ekki međ lestrinum mínum og ţví hafđi ég lítiđ ađ segja ţegar allt á skjánum var lesiđ...Vélin fór á endanum aftur af stađ og tókst mér ađ baula restinni út.
Mistökin í gćr ollu ţví hinsvegar ađ í fyrsta skipti í kvöld var ég međ smá hnút í maganum áđur en ég fór í loftiđ. Og viti menn, stamiđ lét aftur á sér krćla og orđiđ ´afsakiđ´ féll enn og aftur af vörum mínum. Ég ćtti kannski bara ađ byrja allar fréttir á ţeim orđum. "Afsakiđ. Í íţróttafréttum kvöldsins er ţetta helst..."
Um bloggiđ
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síđan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.