Ammæli

Ég á afmæli í dag. 33 ár eru liðin síðan kom veinandi útúr móðurkviði á sjúkrahúsinu á Akranesi. Lítið sérstakt verður gert í tilefni dagsins, annað en að vinna. Það er reyndar mjög lítið sérstakt. Vonandi verðu ég búinn fyrir kvöldmat-þá verður kannski farið út að borða...gífurleg spenna!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju!

Krissý (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 13:40

2 identicon

Til lukku.

Halldór Jóhann, fyrrum Valsari (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 15:28

3 identicon

Til hamingju með daginn drengur!

Lúlli (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 15:47

4 identicon

Hjartanlega til hamingju kæri Hjörtur. Lifi Hjörtur!!!!

dóri (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 17:43

5 identicon

Til hamingju með afmælið Hjörtur! 

Mér finnst að þú eigir nú að gera eitthvað alveg spes í tilefni dagsins...eitthvað sem þú gleymir aldrei.

Bestu kveðjur úr danaveldi;o)

Heiðrún Hámundar (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 18:23

6 identicon

Til hamingju með daginn!

Bylgja (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 20:22

7 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Takk takk takk takk takk!!! Afar gaman að fá svona fallegar vinakveðjur. Og þó ég vilji síður taka einhvern einn út þá var sérstaklega gaman að "heyra" í Heiðrúnu alla leið frá baunaveldi...en líka mjög gaman að fá sendingu frá öllum hinum líka

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 31.10.2007 kl. 22:27

8 identicon

Finnst nú lélegt að mér sé ekki hrósað sérstaklega fyrir kveðjuna héðan úr Safamýri.

Halldór Jóhann, fyrrum Valsmaður (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 11:41

9 identicon

Til hamingju kútur!! Alltaf janf unglegur karlinn fengir örrugglega afgreitt áfengi í Winn-Dixie!!!

Bjarki Guðmundsson (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 21:10

10 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Hehe, mann veit nú aldrei með það, nógu gáttuð var hún nú kellingin á þessari óforskömmuðu tilraun minni...

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 3.11.2007 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband