Ćvintýriđ úti...

AUM mátti ţola tap í nótt, 1-2, í framlengdum leik fyrir Concordia. Fylgdist međ leiknum í beinni textalýsingu í nótt og skv. ţeirri lýsingu voru AUM-strákarnir mun sterkari, sérstaklega í fyrri.

Kári fékk rauđa spjaldiđ ţegar um hálftími var eftir af leiknum. Ekki veit ég hvađ gerđist ţar engu ađ síđur fúlt fyrir Kára sem var búinn ađ skora ein ţrjú mörk í úrslitakeppninni. AUM lenti undir tíu mínútum seinna en jöfnunarmarkiđ kom strax mínútu seinna. Náđarhöggiđ kom síđan í seinni hálfleik framlengingarinnar. Kanamann notast enn viđ svokallađ gullmark. AUM vélin er ţar međ úr leik í ár. Nokkuđ viss ađ strákarnir séu í sárum núna enda afar erfitt ađ falla úr leik á ţennan hátt...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má blóta á ţessari virtu vefsíđu?!?!?!?!?!?!?!

Bylgja (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 14:26

2 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Já, Bylgja mín, ţađ má svo sannarlega. Sérstaklega ţegar tilefniđ er ćriđ eins og nú...

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 20.11.2007 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband