Þriðjudagur, 20. nóvember 2007
Ævintýrið úti...
AUM mátti þola tap í nótt, 1-2, í framlengdum leik fyrir Concordia. Fylgdist með leiknum í beinni textalýsingu í nótt og skv. þeirri lýsingu voru AUM-strákarnir mun sterkari, sérstaklega í fyrri.
Kári fékk rauða spjaldið þegar um hálftími var eftir af leiknum. Ekki veit ég hvað gerðist þar engu að síður fúlt fyrir Kára sem var búinn að skora ein þrjú mörk í úrslitakeppninni. AUM lenti undir tíu mínútum seinna en jöfnunarmarkið kom strax mínútu seinna. Náðarhöggið kom síðan í seinni hálfleik framlengingarinnar. Kanamann notast enn við svokallað gullmark. AUM vélin er þar með úr leik í ár. Nokkuð viss að strákarnir séu í sárum núna enda afar erfitt að falla úr leik á þennan hátt...
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má blóta á þessari virtu vefsíðu?!?!?!?!?!?!?!
Bylgja (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 14:26
Já, Bylgja mín, það má svo sannarlega. Sérstaklega þegar tilefnið er ærið eins og nú...
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 20.11.2007 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.