Ljótasta settið í sögunni?

Veit ekki hvað "stílistarnir" á Stöð 2 voru að hugsa þegar þeir voru að hanna nýja fréttasettið. Vissulega þurfti að laga gamla settið, það var ekki að lúkka neitt sérstaklega- hið nýja er samt helmingi verra. Allir sem á skjánum birtast eru eins og krækiber í helvíti. Fréttamennirnir eru svona 1/10 hluti af því sem sést á skjánum, restin er eitthvað blörrað gímaldin. Útlitið á settinu skiptir þó minna máli heldur en sú staðreynd að fréttatíminn á stöð 2 er núna rétt um 14 mínútur, + - 1 til 2 mínútur. Síðan tekur við æði misjafnt Ísland í dag sem virðist mjög svo upptekið af því finna sponsora til að flagga lógóum þeirra á skjánum. Efast um að stjórnendur vilji hafa það þannig en þeir neyðast líklega til þess til að fjármagna dagskrágerðina. Það njóta víst ekki allir 100% áskriftarhlutfalls...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Loksins að færast líf í þetta blogg.

Í þessu samhengi er gaman að nefna að íþróttaslottið í kvöldfréttatíma Rúv á dögunum var heilar 23 sekúndur.

Fróðleiksmoli dagsins var í boði ungra Framsóknarmanna.

HBG (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband