Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Heimir hinn góði
Minn kæri vinur, Heimir Jónasson, á afmæli í dag. Heimir er einum níu mánuðum eldri en ég sem þýðir að í þann mund sem Heimir leit dagsins ljós í fyrsta sinn var Hjössi Júll að gera sér dælt við Stínu Magg- í þriðja sinn...
Vinátta okkar Heimis telur yfir 20 ár og hafa ágreiningsmál okkar verið af skornum skammti, sem er undarlegt því ég þyki frekar þrætugjarn maður ;) Það er líkast til geðprýði Heimis sem ræður mestu þar um...
En allavega, innilega til hamingju með daginn Heimir!
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
He, he, góð mynd;o)
En annars bara til hamingju með daginn Heimir!
Bestu kveðjur,
Heiðrún Hámundar
Heiðrún Hámundar (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 18:15
Mikil mynd af tveimur meisturum !
Til hamingju með árin 34 meistarakokkur.
kveðja
Gussi
G (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 09:59
Hver er þessi Heimir?
Sé bara mynd af Kiefer Sutherland.
Lexi (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 18:09
hehe, góður
Hjössi, þú verður að finna mynd af Kiefer og bera saman við okkar mann ...
G (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 18:09
Þessir miklu snillingar sem prýða þessa mynd hafa "marga fjöruna sopið"
Alexander H (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 11:12
Mikið rétt- og reyndar er það nokkuð skondið að Heimir sé talinn líkjast Sutherland- hann hefur einmitt sopið nokkrar fjörurnar líka, eflaust þó minna en þessir tveir atvinnumenn...
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 9.2.2008 kl. 11:18
Takk fyrir kveðjurnar,okkur Sutherland hefur oft verið líkt saman og höfum báðir marga fjöruna sopið,en ekki eins margar og Feiti kötturinn sem er þarna með mér á mynd.
Heimir (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.