Heimir hinn góði

Minn kæri vinur, Heimir Jónasson, á afmæli í dag. Heimir er einum níu mánuðum eldri en ég sem þýðir að í þann mund sem Heimir leit dagsins ljós í fyrsta sinn var Hjössi Júll að gera sér dælt við Stínu Magg- í þriðja sinn...

Vinátta okkar Heimis telur yfir 20 ár og hafa ágreiningsmál okkar verið af skornum skammti, sem er undarlegt því ég þyki frekar þrætugjarn maður ;) Það er líkast til geðprýði Heimis sem ræður mestu þar um...

En allavega, innilega til hamingju með daginn Heimir! 

Heimir og Faxi í árdaga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

He, he, góð mynd;o)

En annars bara til hamingju með daginn Heimir!

Bestu kveðjur,
Heiðrún Hámundar

Heiðrún Hámundar (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 18:15

2 identicon

Mikil mynd af tveimur meisturum !
Til hamingju með árin 34 meistarakokkur.

kveðja
Gussi

G (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 09:59

3 identicon

Hver er þessi Heimir?

Sé bara mynd af Kiefer Sutherland.

Lexi (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 18:09

4 identicon

hehe, góður

Hjössi, þú verður að finna mynd af Kiefer og bera saman við okkar mann ...

G (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 18:09

5 identicon

Þessir miklu snillingar sem prýða þessa mynd hafa "marga fjöruna sopið"

Alexander H (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 11:12

6 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Mikið rétt- og reyndar er það nokkuð skondið að Heimir sé talinn líkjast Sutherland- hann hefur einmitt sopið nokkrar fjörurnar líka, eflaust þó minna en þessir tveir atvinnumenn...

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 9.2.2008 kl. 11:18

7 identicon

Takk fyrir kveðjurnar,okkur Sutherland hefur oft verið líkt saman og höfum báðir marga fjöruna sopið,en ekki eins margar og Feiti kötturinn sem er þarna með mér á mynd.

Heimir (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband