CSI- gubb

Datt inn í CSI Miami þátt um daginn. Þessir þættir hljóta að vera með því ömurlegasta sem sýnt er í íslensku sjónvarpi. Það er svo ótalmargt viðurstyggilegt við þennan þátt- kannski enn fleira sem er bara hlægilegt. Eins og þetta til dæmis með sólgleraugun. Ég geri mér grein fyrir því að sólin skín skært í Miami og allt það en þegar viðkvæmustu rannsóknarvettvangarnir eru rannsakaðir með risastór dökk sólgleraugu þá svona fer soldið af kredibillitíunu útum gluggann. En framleiðendur moka inn peningunum á þáttunum svo þeim er sjálfsagt skítsama hvað einhverjum lúða á norðupólnum er að baula. 

Sorglegasta fígúran í þessum þáttum er samt David Caruso. Í miðjum þætti mundi ég eftir að Jim Carrey hafði verið hjá David Letterman einhverju sinni þegar ég var enn úti í USA og hann var með eftirhermusketch. Grunaði að þetta væri inn á youtube og auðvitað var það svo...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehehe..sá mig knúinn til þess að kommenta þrátt fyrir að hafa aðeins lesið tvær fyrstu setningarnar í þessari færslu.

"Datt inn í CSI Miami þátt um daginn. Þessir þættir hljóta að vera með því ömurlegasta sem sýnt er í íslensku sjónvarpi."

Epic Hjass!

Alli (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 20:09

2 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Hehehe, epískur hef ég aldrei verið kallaður. Takk fyrir það!

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 9.2.2008 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband