Á leið til baunalands

Held í nótt til Danmerkur með Þrótti í æfinga- og keppnisferð. Þróttarar vilja reyndar kalla þetta Evrópukeppni þar sem við mætum tveimur dönskum liðum en það er víst ekki alveg svo gott. Rúta flytur leikmenn og nokkra maka frá Þrótti klukkan fjögur í nótt- það verður því early rise á Rauðalæknum. Áætlað er að við spilum tvo leiki við einhver baunalið sem ég man ekki nöfnin á en eiga að vera nokkuð sterk. Síðan verður æft inn á milli. Á laugardaginn verður síðan slegið upp heljarinnar Íslendingaballi þar sem Jón Ólafsson og Björn Jörundur sjá um að stjórna útsendingu. Það ætti að vera stuð.

Venlig hilsen míne venner ( svo maður slái nú aðeins um sig...hmmm)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband