Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Í alvörunni?
Ég get bara ekki orða bundist varðandi þessa umræðu um júróvisjón. Menn að velta því fyrir sér hvort brögð hafi vrið í tafli við talningu atkvæða, hvort lagið "henti" betur í Serbíu, hvort maður segir glymur eða bylur....
Hverjum er ekki drullusama? Í alvöru. Öll lögin fyrir utan kannski eitt tvö í þessari keppni eru ömurleg, og þá sérstaklega lögin í tveimur efstu sætunum. Menn sem ég hef hingað til talið nokkuð kúl eru að missa sig yfir júróvisjón og eiga varla til orð yfir þessu mikla óréttlæti sem Mercedes Club varð fyrir á laugardaginn.
Og Kastljósið í gær...
takk
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað mig varðar þá sé ég lítinn mun á kúk og skít.
Alexander H (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 17:27
Alli Högna á sjaldan í miklum vandræðum með að tjá hug sinn...
Annars hjartanlega sammála þér frændi!
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 27.2.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.