Æfingar hefjast

LangisandurGunnar Oddsson þjáfari Laugardalsliðsins hefur boðað til æfinga á nýjan leik. Fyrsta æfingin verður á morgun á gervigrasinu í Safamýrinni. Fjórar fótboltaæfingar verða í viku-á fjórum mismunandi stöðum. Fyrir utan einn tíma í Egilshöllinni æfum við utandyra. Miðað við þær lægðir sem hafa dunið á landinu undanfarnar vikur og mánuði er ekki mikil tilhlökkun að fara hlaupa í frosti og roki. Menn tala mikið um bætta aðstöðu en ég verð bara að segja, fyrir utan þennan eina tíma í Grafarvogi í viku, þá var aðstaðan uppi á Skaga fyrir 20 árum síðan alveg jafngóð, ef ekki betri. Langisandur var okkar æfingasvæði þá og var hann síður en svo verri til æfinga heldur en handónýtt gervigras í Laugardalnum. Það er engin leið að Egilshöllin geti með góðu móti sinnt öllum félögunum í Reykjavík. Gervigrösin eru kannski betri kostur en malarvellirnir, en sandurinn toppar engu að síður flesta af þeim tilbúnu grasvöllum sem ég hef æft á...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langaði bara að lýsa yfir einlægri aðdáun minni á það hvernig þú flytur íþróttafréttir.  Allt í einu finnst mér áhugavert að vita hverjir eru að kaupa og selja sig og hverjir eru ekki til sölu.

Alger hönk!

mbk Geir 

Geir Guðjónsson (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 15:09

2 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Kærar þakkir fyrir hrós af þeirri tegund sem einungis þú ert fær um að gefa...;)

Bestu kveðjur 

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 15.11.2007 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband