Hátíð í bæ

Hef lítið verið í tölvusambandi undanfarna daga þar enn er ekki búið að tengja netið í nýju íbúðinni. Já, ég og Ólína fengum afhent 15.des og fluttum inn í síðustu viku. Erum í rólegheitunum að koma okkur fyrir og gengur það ljómandi.

Óska annars öllum sem hingað ramba inn gleðilegra jóla...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk sömuleiðis, til lukku með nýja húsnæðið og gangi ykkur vel á nýju ári.

Helga Atlad. (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 22:35

2 identicon

Til hamingju með nýju íbúðina Hjörtur minn og ég vona að þú og þínir eigi afskaplega gott ár í vændum;o)

Kveðja frá Århus,
Heiðrún Hámundar

Heiðrún Hámundardóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 10:17

3 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Bestu þakkir fyrir kveðjurnar kæru vinkonur. Sömuleiðis sendi ég ykkur og ykkar fólki bestu kveðjur.

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 30.12.2007 kl. 18:53

4 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Þú ættir að fara koma þér upp almennilegu trademark fagni félagi, fyrir næsta sumar!

Sigurður Elvar Þórólfsson, 31.12.2007 kl. 11:53

5 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Ég held ég verði svo upptekinn af því hvernig ég eigi að fagna að ég muni ekki skora eitt einasta mark í sumar! Búinn að setja á sjálfan mig gífurlega pressu...svona er maður klár.

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 2.1.2008 kl. 21:23

6 identicon

"Marka Hjössi " fer nú ekki að klikka á mörkunum í sumar, ´þá verður aðdáanndi nr .1 vonsvikinn

Einar Árni (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 01:25

7 Smámynd: Hjörtur Júlíus Hjartarson

Ég reyni hvað ég get Einsi ;)

Hjörtur Júlíus Hjartarson, 6.1.2008 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband