Miðvikudagur, 26. desember 2007
Hátíð í bæ
Hef lítið verið í tölvusambandi undanfarna daga þar enn er ekki búið að tengja netið í nýju íbúðinni. Já, ég og Ólína fengum afhent 15.des og fluttum inn í síðustu viku. Erum í rólegheitunum að koma okkur fyrir og gengur það ljómandi.
Óska annars öllum sem hingað ramba inn gleðilegra jóla...
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk sömuleiðis, til lukku með nýja húsnæðið og gangi ykkur vel á nýju ári.
Helga Atlad. (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 22:35
Til hamingju með nýju íbúðina Hjörtur minn og ég vona að þú og þínir eigi afskaplega gott ár í vændum;o)
Kveðja frá Århus,
Heiðrún Hámundar
Heiðrún Hámundardóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 10:17
Bestu þakkir fyrir kveðjurnar kæru vinkonur. Sömuleiðis sendi ég ykkur og ykkar fólki bestu kveðjur.
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 30.12.2007 kl. 18:53
Þú ættir að fara koma þér upp almennilegu trademark fagni félagi, fyrir næsta sumar!
Sigurður Elvar Þórólfsson, 31.12.2007 kl. 11:53
Ég held ég verði svo upptekinn af því hvernig ég eigi að fagna að ég muni ekki skora eitt einasta mark í sumar! Búinn að setja á sjálfan mig gífurlega pressu...svona er maður klár.
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 2.1.2008 kl. 21:23
"Marka Hjössi " fer nú ekki að klikka á mörkunum í sumar, ´þá verður aðdáanndi nr .1 vonsvikinn
Einar Árni (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 01:25
Ég reyni hvað ég get Einsi ;)
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 6.1.2008 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.