Þriðjudagur, 5. febrúar 2008
Vetur konungur
Fer þetta ekki að verða ágætt? Ha? Fyrsti veturinn á Íslandi í fimm ár og þetta er það sem maður fær! Snjórinn og frostið er nóg til að gera mann sturlaðan. Litli Renault Clioinn minn er jafn-ósáttur við ástandið og ég. Honum finnst það nauðsynlegt eyða 28 lítrum á hundraði enda spólar hann í öllum gírum. Einungis undraverð ökuhæfni hefur komið í veg fyrir að við höfum fest okkur saman. Botninum var hinsvegar náð þegar ég sá að Kári Ársæls sænaði sig inn á msn sem "gaman í golfi..." Viðurstyggð. Viðurstyggð segi ég!
Um bloggið
Fréttir úr kanalandi
Myndaalbúm
Fólk
Gamla síðan
Skólinn minn
Skemmtileg lesning
Alabamafólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.