Vetur konungur

Fer þetta ekki að verða ágætt? Ha? Fyrsti veturinn á Íslandi í fimm ár og þetta er það sem maður fær! Snjórinn og frostið er nóg til að gera mann sturlaðan. Litli Renault Clioinn minn er jafn-ósáttur við ástandið og ég. Honum finnst það nauðsynlegt eyða 28 lítrum á hundraði enda spólar hann í öllum gírum. Einungis undraverð ökuhæfni hefur komið í veg fyrir að við höfum fest okkur saman. Botninum var hinsvegar náð þegar ég sá að Kári Ársæls sænaði sig inn á msn sem "gaman í golfi..." Viðurstyggð. Viðurstyggð segi ég!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fréttir úr kanalandi

Höfundur

Hjörtur Júlíus Hjartarson
Hjörtur Júlíus Hjartarson
Stjórnmálafræðingur og ríkisstarfsmaður
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sigrún í La Traviata
  • Þursaflokkurinn
  • Heimir og Faxi í árdaga

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband